Viðmælandi vikunnar er Hildur Björnsdóttir, fjögurra barna móðir, eiginkona og borgarfulltrúi í Reykjavík.
Við förum um víðan völl í þættinum, ræðum uppvaxtarárin, að verða ung móðir, búsetu erlendis, baráttuna við krabbamein aðeins þrítug, áskoranir og hvernig það er að reka stóra fjölskyldu samhliða vinnu.
Þátturinn er í samstarfi við:
🌱 Nettó & Änglamark
💙 Sjóvá
🍦Ísbúð Huppu
🏦Landsbankinn
💦Happy Hydrate
❤️ World Class
🎉 Rent a Party
🍫Smash!
💥Fulltingi
🧡 Serrano